þriðjudagur, júní 03, 2014

Hlýjar kveðjur!

Hér vil ég geyma allt það fallega sem kórsystur höfðu um mig að segja í kveðjuskyni vorið 2014.

Kveðjurnar sem ég fékk á vinatrénu!


  • Dásemd og gaman að læra af
  • Jákvæð
  • Músíkölsk - Skemmtileg
  • Hressileg
  • Hress - Skemmtileg - Einstök
  • Yndisleg - Fagleg
  • Hugmyndarík með tónlistina í hjartanu
  • Kæra Gróa - þú ert klárlega lang skemmtilegasti kórstjóri sem ég hef kynnst - Á eftir að sakna þín
  • Fjölhæf
  • Frábær kona - Atorkusöm - Skemmtileg - Kemur fram eins og þú ert klædd. Megi dagur hver fegurð þér færa
  • Gróa alltaf jákvæð og hvetjandi
  • Þú ert æði! Njóttu lífsins!
  • Skemmtileg og frábær kórstjóri
  • Díva - Fyndin - Skemmtileg - Húmoristi - Útgeislun - Frábær tónlistarkona
  • Rosalega flink að spila á píanó og kirkjuorgelið
  • Stórbrotin - arfahress - með músík ólgandi í blóðinu
  • Brosmild
  • Gleðigjafi
  • Stórflott - kraftmikil og skemmtileg kona. Bjarta framtíð. Knús og kv.
  • Hugrökk
  • Hugmyndarík - Fjörug - Bráðskemmtileg
  • Bestasti og krúttlegasti kórstjórinn minn. Sakni - sakni
  • Dugleg
  • Áræðin - Hæfileikarík - Dugleg - Kjörkuð - Sjálfstæð - Ákveðin
  • Frábær kórstjóri - Skemmtileg og alltaf til í allt - Hláturmild - Gefandi
  • Glaðleg - hress
  • Æðisleg - Mögnuð - Snillingur - Litrík - Skemmtileg - Hress -Hugmyndarík - Frábær listamaður - Eftirminnileg - Gleðigjafi
  • Spontant
  • Listamaður - Prakkari - Stríðnispúki - Með góða nærveru
  • Hugdjörf
  • Bjartsýn
  • Fjörug og músíkölsk
  • Dugleg og hress
  • Kraftmikil
  • Elsku Gróa. Þú ert mjög skemmtileg og frábær kórstjóri. Þín verður sárt saknað! Kærleikskveðja, Sunna.
  • Svona! Þið kunnið þetta alveg - burt með möppurnar!  Takk kæra Gróa, þú ert best
  • Frábær og skemmtileg
  • Frábær - Fjöhæf - Fersk
  • Hugrökk
  • Svo hress og frjálsleg
  • Elsku Gróa! Ég þurfti bara eina æfingu til að ákveða hvort ég myndi ganga í kórinn. Ástæðan varst þú ! Þvílíkur kraftur, útgeislun og leiðtogi! Takk fyrir allt !!!  xxx
  • Elsku Gróa. Takk fyrir allar skemmtilegu stundirnar. Það var gaman að   takast á við lagaval þitt fyrir tónleikana nú í vetur, gangi þér allt í haginn. 
  • Gróa þú ert yndislegur gleðigjafi - þriðjudagskvöld eru æði
  • Skemmtileg
  • Takk
  • Dásamlega hæfileikarík!
  • Skemmtileg
  • Snillingur
  • Kraftmikil - Klár - Drífand - Dugleg - Skemmtileg - Áræðin - Ógleymanleg
  • Frábær manneskja
  • Yndisleg dúlla
  • Þið getið þetta alveg stelpur!