mánudagur, apríl 10, 2006

Í dag eru 5 vikur síðan aðgerðin var gerð á Lansanum og mér hefur gengið mjög vel að jafna mig. Fór að vinna smátt og smátt og verð svo komin í fullt form 24. þegar ég þarf að fara aftur að kenna. En svo vorar snemma - eða þannig - ekki mjög langt eftir af skólanum. S.l. fimmtudag var ég við frumsýningu á leikriti í Njarðvíkurskóla, en hafði haft svolítið með það að gera, þar sem ég æfði krakkana í söngatriðunum. Þetta var erfið vinna - krakkar eru erfiðir nú til dags. Og sjálfum sér verst. Þau taka illa eftir, láta sér ekki detta í hug að fara eftir fyrirmælum og svara fullum hálsi!!!
En þau stóðu sig ótrúlega vel á frumsýningunni. Áfram Njarðvík!! Líka í körfunni!!!
Guðmundur Óskar syngur í kór MH og þau sungu tónleika með Synfó á fimmtudaginn - því missti ég af :(
Hreinn Gunnar er ánægður í Iðnskólanum í Hafnarfirði og vinnur svo með skólanum í BYKÓ Hringbraut.
Gylfi Björgvin var á Akureyri um helgina á handboltamóti, en hann æfir með VAL núna. Og Harpa Sól fór á skautaæfingu og á þriðjudaginn kl 6 er sýning hjá þeim í Skautahöllinni. Hún æfir líka samkvæmisdansa og sýningin þar verður 7. maí á Broadway (ekki í New York!)

Nóg í bili - góða nótt og góða daga!

12 ummæli:

magtot sagði...

Gaman að finna þig hér í bloggheimum elsku Gróa. Mun fylgjast spennt með fréttum af þér og þínum.
Kveðja Magnþóra

Giovanna sagði...

Nei-hei, ertu byrjuð að blogga, en gaman. Tak for sidst, gaman á tónleikunum;)

Syngibjörg sagði...

Seisei, sko mína. Ekkert að láta vita, ha???
Velkomin í bloggheima ljúfan mín og takk fyrir síðast.
Það var ljúft, ekki?

Nafnlaus sagði...

Really amazing! Useful information. All the best.
»

Nafnlaus sagði...

Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»

Nafnlaus sagði...

I say briefly: Best! Useful information. Good job guys.
»

Nafnlaus sagði...

I find some information here.

Nafnlaus sagði...

Especially I like the first site. But other links are informative too, if you are interested check all those links.http://indexmachine.info/2962.html and http://google-machine.info/2342.html

Nafnlaus sagði...

Here are some links that I believe will be interested

Nafnlaus sagði...

Here are some links that I believe will be interested

Nafnlaus sagði...

Great site lots of usefull infomation here.
»

Nafnlaus sagði...

Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»