Ég fór í leikhús á Akranesi í gær.
Krakkar í 9. bekk sýndu frábæran söngleik. Hann gerist í skipi á leið frá Evrópu til Ameríku (fyrirheitna landsins eða Draumalandsins) þar sem fjórar fjölskyldur frá Íslandi, Svíþjóð, Ítalíu og Tyrklandi eru að leita betra lífs fyrir westan!!!
Drífið ykkur að sjá þetta frábæra stykki.
Til hamingju Garðaskóli !!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli