Ef einhver þarna úti rekur inn nefið á þetta blogg, vil ég
segja við hann: Megi nýtt ár færa þér góða heilsu,
hamingju og velfarnað.
Ég hlakka til þeirra verkefna sem bíða mín á nýja árinu,
á nýja staðnum, í nýja skólanum og nýju kirkjunum.
Það er að segja: þetta verður allt nýtt fyrir mér :)
Kveðja.
2 ummæli:
Sömuleiðis Gróa min og gangi þér allt í haginn í nýja starfinu.
Ég vona að þú upplýsir okkur á þessum síðum hvernig gengur í sveitinni!!
Kveðja til allra barnanna þinna.
Oddný og co.
Elsku Gróa, gleðilegt ár og lofaðu okkur að fylgjast með flutningum og aðlögun. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli