fimmtudagur, mars 15, 2007

Frumburðurinn a afmæli i dag !

Og á næsta ári á hann stórafmæli !!!
Sem þýðir að hann fæddist árið 1978.

Og Hjálmar hittust allir í gær í stúdíóinu og tóku upp lag :)
Svo ætla þeir að spila tónleika á Akureyri annað kvöld
og á Nasa á laugardaginn. Svo verður spennandi að
sjá hvort meira framhald verður á hjá þeim :)

2 ummæli:

Syngibjörg sagði...

Hér kemur mjög svo sein afmæliskveðja til Sigga.
Og ertu ekki komin heim mín kæra?
Heyri í þér .

Maggi sagði...

Til hamingju með soninn