föstudagur, mars 02, 2007

Sonur nr. 2 er orðinn 20 ara !



Ég er alveg hætt að botna í því hvað börnin manns eldast,
eins og ég er alltaf bara 29 (held ég - he he).

Til hamingju með afmælið elsku Guðmundur Óskar minn :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með drenginn Gróa ! Þetta er myndarlegur drengur.
Bið að heilsa frá Danmark
Friðrik og co